Ahj…máttu ekki einu sinni kaupa þér fartölvu fyrir þinn pening? Allavega þekki ég þetta ekki, ég er í 5 manna fjölskyldu, og við eigum öll eina fartölvu á mann (mamma á reyndar 2) og það er sjónvarp í öllum herbergjum =) Ooog… það kjánalega er að við horfum nánast aldrei á sjónvarpið… þau eru bara þarna in case… En þú ert náttúrulega bara hvað 14 ára? 15? þannig það er kanski skiljanlegt að þú megir ekki eyða pening í svona dýra hluti…