Já vá ég get ímyndað mér að það sé særandi…:/ En ég einmitt skil mig ekki alveg, kanski er ég bara þreytt, við erum búin að vera saman í eitt og hálft ár og við erum búin að gista saman hverja einustu nótt, fyrir utan fyrsta mánuðin og 2 vikur sem hann var á spáni, og svo aðfangadag… Allar aðrar nætur höfum við verið saman, alla daga, endalaust… það er kanski bara að trufla mig, en samt um leið og ég er ekki með honum langar mig það strax Kanski vill ég bara losna við að vera svona háð honum...