Já guð þetta með ljóslausa bíla, ég keyri alltaf sömu leið heim frá skólanum um helgar, á svipuðum tíma og venjulega farið að dimma, ég mæti alltaf sama bílnum á sama stað, hann er alltaf ljóslaus, ég blikka hann alltaf svo hann setur ljósin á og svo þegar hann er komin aaalveg fyrir framan nefið á mér lætur hann háu ljósin loga í svona 5 metra (fyrir framan mig) þannig ég blindast, og hann er með Xenon sem er skrilljón sinnum skærara… Og hann gerir þetta alltaf og flautar því það pirrar...