En afhverju ætti ég að vera ánægð og sátt við það sem ég hef ef mér byðist eitthvað betra? Í fyrsta lagi var þetta bara spurning til þín,því þú varst að tala um að ég héldi að grasið væri grænna hinumegin og eitthvað, og spurningin tengist ekkert þræðinum mínum, svo þetta er ekki vandamálið.. og ég ætti að vita það því þetta er minn þráður! Í öðru lagi: Ótrúlega fáránlegt þessi hugsun ungs fólks í dag að það “þurfi” að prófa ólíka hluti til að vita að grasið er ekki grænna hinum megin, í...