Samt undirliturinn í svörtu er skærrauður, svo ef þú gætir farið á stofu og fengið þær til að djúphreinsa það einu sinni yrði það alveg skærrautt, jafnvel liturinn sem þú vilt, og ef ekki þá er auðvelt að lita rautt með rauðu svo þú gætir fixað það að þínum þörfum.. Ég var með svart og eftir fyrstu djúphreinsun var það skærrautt, og þá meina ég alveg skær svona… eins og.. ég veit ekki..MJÖG skærrautt… sem var alveg töff, en ég var að fara að lita mig ljósa þá svo ég var í 6-7 tíma í...