Sko… eins og þú segir þá eru nokkrar hljómsveitir sem hafa verið skilgreindar sem grunge eins og Nirvana, Soundgarden, Pearl Jam, Alice in chains osfrv, en oft á tíðum er tónlistin sem þessar sveitir voru að spila ekkert svo lík. Þess vegna er ég eiginlega á þeirri skoðun að grunge sé ekki tónlistarstefna í sjálfu sér heldur bara vakning/hreyfing í rokktónlist á einum ákveðnum stað (Seattle) á ákveðnum tíma. Það var smá umræða um þetta á Soundgarden-þræðinum um daginn, og þar kom ég með...