Ekki slæm hugmynd, svona hreint praktískt séð. Að vísu skiptir það kannski litlu máli með eitt ár til eða frá, allavega í mínu tilviki þá hætti ég að læra dönsku í miðjum öðrum bekk í menntó, en hélt áfram að læra ensku alveg fram í fjórða bekk. Þannig að í rauninni hef ég fengið meiri menntun í ensku hvorteðer. Síðan er það miklu praktískara að læra ensku, ég held að flestir noti það tungumál mun meira heldur en dönskuna. Ég að vísu bý í Svíþjóð núna, og danskan hefur ábyggilega hjálpað...