Nú neyðist ég víst til að vera sammála þér í þessu… Innlifunin við að syngja textana skiptir allavega jafn miklu máli og vera með góða rödd. Enn eitt dæmið gæti verið “nafni” minn í At the drive-in, sem er ekki með neina söngrödd í klassískum skilningi, en hún er sérstök og hann lifir sig virkilega inní það sem hann er að syngja um… sem að vísu ég botna ekkert í hvað er því textarnir eru algjör sýra, en það er önnur saga! Síðan er auðvitað ekkert slæmt þegar þetta tvennt fer saman, t.d....