Það að safna plötum er svosem ekkert heimskulegra en hver önnur söfnunarárátta, mun gáfulegri ef eitthvað er því frekar myndi ég nú vilja eiga diskasafnið mitt en 40.000 frímerki, plöturnar gefa miklu meira af sér. Það er svona helst að maður kaupi smáskífur uppá söfnunargildið, þó slæðast oft inn það góðar B-síður að smáskífur fari oft í spilarann. Ég kaupi plötur til að hlusta á þær, og hlusta yfirleitt mjög mikið á þær. Kaupi mjög sjaldan plötur sem ég hlusta ekki á í tætlur. Btw, hvernig...