Nei ég er ekki búin að setja html editor fyrir þetta, ég má það ekki við svona open source stöff, allavega ekki við RadEditor (telerik.com) sem ég hef verið að nota, en kannski finn ég einhvern ókeypis og bæti honum við, nenni samt ekki að fara einhverjar þvílíkar leiðir með því að bæta því inn, vill bara hafa þetta sem control sem ég bæti inn á user control, líkt og maður gerir með RadEdtir sem er draumur :) En endilega kíktu á 0.2, og fylgstu með þróun :) annars er ég líka kominn miklu...