Ég hef mjög einfaldan smekk, vel aðeins það besta. Þessi setning segir allt sem segja þarf. Föt eru flottust þegar þau eru einföld, minimal og ekki með mikið að flassí stöffi framan á þeim og útroðið af merkjum. Það besta, velja merki sem eru vel virt um allan heim. Ég var til dæmis að kaupa mér föt um daginn, kíkti í Sævar Karl og verslaði mér Prada jakka og skyrtu. Prada er eitt flottasta merki með vönduðustu fötin sem ég hef komist í kynni við. Ítölsk gæðahönnun, góð ending, æðislegt...