Hæ! sætur strákur, sonur þinn :) þegar sonur minn var í aðlögun þá var það mjög svipað og hjá þér, mér fannst ótrúlegt hvað hann er fljótur að aðlaga sig, þetta var líka svona auðvelt þegar hann var hjá dagmömmu, ætli hann sé ekki bara svona sjálfstæður strákurinn :) en ég held að þetta sé ekki alltaf svoleiðis, dóttur vinar míns til dæmis, það má varla slíta hana frá mömmu sinni þá byrjar hún að gráta, ég held að þetta sé allt spurning um að gera barnið ekki alltof háð foreldrum.