Ok ég ætla að taka smá gisk á eitt hérna. Þegar þú byrjar að tala við stelpu á msn, þá segistu vera hress, fyndinn, drekkir lítið og reykir ekki. Átt enga uppáhaldsmynd því þú horfir á allt og þú ert alæta á tónlist. Stelpan hugsar, ok hann er venjulegur, allt í key með það. Svo fær hún mynd, þú ert kannski ekki outstanding í útliti.. og miðað við hvað þú sagðir áður fyrr þá ertu bara nokkum normal. Þegar fólk þekkist minna en ekki neitt þá þarf eitthvað til þess að standa uppúr. Eitthvað...