Djöfull finnst mér gaman að lesa þessar greinar þínar, endilega ef að þú lumar á fleirum að skella þeim hingað inn. Langt síðan ég hef klárað að lesa heila grein. En annars með þennan mann, ég held að það sé nú enginn vafi á því að hann var glæpamaður, eins og þú talar um Operation Snow-white, get ekki ímyndað mér að það hafi verið lögleg starfsemi þar í gangi, og með þessar stelpur þarna.. já enough said. En það er heldur enginn vafi á því að hann var bráðgáfaður, maður sem að fær fólk til...