Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hver á flottasta lífið?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Pff toppa ykkur öll. Á 5 hús bara ég, 3 Ford Mustang Shelby GT500 árg. 69. 2 mömmur, 2 pabba, 4 ömmur og 4 afa, 8 langömmur og 8 langafa. Fermingarveislan mín var haldin í Egilshöll og fólkið troðfyllti kofann, fékk nokkrar millur í fermingargjöf en ég gef alla peninga til afríku, börnin með flugurnar á nefinu þurfa þá meira en ég. Ég fer 10x á ári til útlanda bara afþví bara, Ísland getur stundum verið svo leiðinlegt. Ég er með allar sjónvarpsstöðvar í heiminum og horfi á þær í 3 100"...

Re: nýtt zhitt!

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Finnst þú algjört krútt. Og ég er að fíla klippinguna. Töff að hafa hann ekki alveg beinann:)

Re: Ungabörn og götun.

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þegar ég vann á leikskóla var þar lítil stelpa sem var nýorðin 4 ára. Hún fékk einmitt göt í eyrun þegar hún var innan við eins árs og alltaf var eitthvað vesen með þau, foreldrarnir leitandi útum allt að lokkum sem ekki myndu valda svona veseni. Allt í læ með það nema einn daginn kemur hún og annað eyrað á henni er svoleiðis stokkbólgið að mér varð óglatt. Gröftur og blóð og allthvaðeina. Við reyndum í 4 tíma að ná lokknum úr en hann var svo fastur að þetta var ekki eðlilegt. Loksins...

Re: Svölustu karakterar? Topp 5

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
1. Sean Patrick Flanery & Norman Reedus “Connor & Murphy McManus”(The Boondock Saints) 2. Christian Bale “Patrick Bateman” (American Psycho) 3. Heath Ledger “The Joker” (TDK) 4. Kurt Russel “Stuntman Mike”(Death Proof) 5. Samuel L. Jackson “Jules Winnfield” (Pulp Fiction)

Re: Stress

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Myndi eflaust gera það ef ég byggi ekki í Keflavík:P

Re: Stress

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Nei steingleymdi kynningunum. Var að flytja. Djöfull:P

Re: Hvað helduru að sé það óhollasta sem þú hefur látið ofan í þig?

í Heilsa fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ætli ég verði ekki bara að vera memm og segja sígarettur. Annars er hlölli algjört eitur og KFC sömuleiðis. En mesta sykursull sem ég get hugsað um núna er Skittles.. Það er ógeð.

Re: Það er eitthvað að gerast með mig!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ok ég ætla bara að vera alveg hreinskilin við þig. Hugi.is er kannski ekki besti staðurinn til þess að opna sig svona, meðalaldurinn hérna ef ég ætti að giska er svona 14-16 ára. Semsagt ekkert nema smákrakkar sem skilja ekki konseptið að þegja ef þú hefur ekkert gáfulegt að segja. En eins og þú segir sjálf frá þá ertu hjá geðlækni. Er hann ekki besti aðilinn til þess að tala um svona við? Maður/kona með reynslu og gráðu. Myndi frekar tala um þetta við hann heldur en hugara. Og þú þarft ekki...

Re: Flugvöllur

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Well, það er ólöglegt. En ég get ekkert sagt um það hvort að það sé vesen eða ekki. Fer einfaldlega eftir því hvort að þeir séu að taka fólk random eða hvort að þú lítir flóttalega út, og hart tekið á því. Nei það held ég ekki. Líttu bara mjög sakleysislega á þá og segðu og að þú hafir ekki haft hugmynd um þetta væri ólöglegt. En annars eru þeir farnir að vera með hunda fyrir viss flug. Þannig að það fer eftir því hvaðan þú ert að koma. Svíþjóð er allsekki grunsamlegt, og hengdu þig á...

Re: spurningar.

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
1. Skiptir aldur máli? Já 2. hversu eldri/yngri, má hann/hún vera? Mesta lagi 2 árum yngri eins og staðan er núna og í mesta lagi 7 árum eldri, og það er bara ef þetta er alveg head over heals dæmi. 3. Í %, hversu mikið skiptir innri fegurð máli? Innri fegurð skiptir öllu máli. En það þýðir samt ekki að ytri fegurð skipti mig engu. Ég bara vil ekki að gaurinn minn sé 50% góður og 50% fallegur. En annars snýst þetta í rauninni bara um snyrtimennsku og sjálfstraust í mínu tilfelli. Ef þú ert...

Re: punktakerfið

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég var tekin beltislaus síðasta sumar og fékk 10.000 kr. í sekt. Fékk séns á að borga 7500 kr. ef ég borgaði innan ákveðins tímaramma. Ég held að það sé eins farið með símann og svo er það einn punktur fyrir sitthvort. Semsagt tveir í heildina og 20.000 kr. í sekt.

Re: Laun?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Úh úh, læra hvað?:P Ég er ekki venjulega svona forvitin en ef það vill svo vel til að þú sért að fara í félagsfræði þá eru líkur á því að við eigum eftir að rekast á hvort annað.

Re: Laun?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Úh HÍ, HR eða kannski eitthvað annað?

Re: Vei fyrir mér..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þetta mun vera ehm.. Betty crocker hvítt krem með matarlit útí. En hey, ég bakaði kökurnar:P

Re: Vei fyrir mér..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Fyrir mont? Held ekki sko.

Re: Vei fyrir mér..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Tíhí, takk. Ég er mjög stolt af mér!

Re: Særandi hlutir sem þið sögðuð sem krakkar?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hmm var kannski ekki beint krakki eða þúst. Það var bara svo gaman að vera vondur við litlu systur mína. Hún trúir öllu. Ég gat þóst vera dáin í mörg mörg ár áður en hún hætti að trúa mér. Það var svoooo fyndið í fyrsta skiptið. Og svo þegar ég sagði henni að hún væri ættleidd, það var fyrir nokkrum árum, fékk mömmu með í þetta og ég hélt að hún ætlaði ekki að hætta að grenja ooog svo þegar ég sagði henni að ég væri í raun strákur og héti Daníel fyrir svona 3 árum. Ahh good times. Virkar...

Re: ofnæmi :'(

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Pensilíni, nikkeli og mjólkurvörum. Þess má til gamans geta að það er nikkel í klinkinu okkar góða, komst ég að því eftir mikinn kláða í lófunum þegar ég byrjaði að vinna sem kassadama en ég er með bráðaofnmæmi fyrir nikkeli og var að íhuga að klæðast hönskum við afgreiðslu en mátti það ekki, svo ég tamdi mér það að koma ekki við peningana í meira en nokkrar sekúndur í einu þá var allt í góðu:)

Re: Traus?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki alveg hvar ég var stödd þegar orðin gay og gaur og gufa urðu allt í einu eitthvað allt annað en það sem ég hélt upphaflega. En allavega, smá út fyrir rammann. Hérna traust. Hmm það hefur sýnt sig og sannað að ég get treyst mömmu fyrir flestum leyndarmálum, þ.e.a.s. hún dæmir mig ekki né segir öðrum. Hinsvegar hefur það líka sýnt sig og sannað að ég get ekki treyst neinum til þess að nota ekki það sem ég hef sagt öðrum gegn mér ef það er rifrildi í gangi. Ég held að ég verði að...

Re: vinna...

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hah, ég er vakandi núna og ekki af því að ég fór seint að sofa heldur af því að ég er að fara í vinnuna.. Geri aðrir betur.

Re: Dúfan mín

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Úh getur verið að þú hafir verið í fríhöfninni fyrir stuttu, eða kannski sá ég þig einhversstaðar annarsstaðar, man allavega vel eftir þessu tattooi:)

Re: Að leigja

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það er ekki byrjað að afhenda íbúðir upp á Keili strax. Þær verð ekki tilbúnar fyrr en um miðjan ágúst og þá ættir þú að fljúga inn:)

Re: Pólska - til gagns og gamans

í Tungumál fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Já konan sem ég vann með útskýrði þetta fyrir mér, það þýðir egg eins og egg sem maður borðar en mig minnir að það geti líka þýtt pungur:P

Re: Ljóskulegtasta móment

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hmm, það var alltaf gaman í tímum hjá okkur með ljóshærðustu stelpum sem ég þekki. Nokkrar spurningar frá þeim: “Hvar eru sameinuðu þjóðirnar á landakortinu?” “Er Kalifornía land?” Svo eitt sem ég elska alltaf. Þetta var þegar herþoturnar voru alltaf að æfa upp á velli. Við sátum í tíma og allt í einu koma þessar þvílíku drunur. Einhver af okkur segir “jæja þarna hefur örugglega verið að rífa hljóðmúrinn” þá svarar önnur ljóskan “bíddu shit er þá ekki allt kreisí þarna uppi” og við horfum á...

Re: Varðandi leiðréttingar/gagnrýni á málfari og stafsetningu.

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Jú krúttið mitt, hitt er bara fallegra. Ég á það til að gleyma mér í msnmáli:$
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok