Ok ég ætla að reyna að svara þessu eftir bestu getu, þ.e.a.s. ef þú hefur ekki nú þegar leyst þetta. Þegar ég er spurð aftur og aftur og aftur hvort að eitthvað sé að, eða hvernig mér líði, eða afhverju ég sé svona fúl, þá verð ég bara pirraðri. Ég er ekki að segja að þetta hafi verið rangt hjá þér, ég væri eins og taugaveikluð hæna í þínum sporum og stanslaust að spyrja hvað væri að. En gæti þetta ekki bara verið þannig að þú sért bara nojuð, hann illa upplagður og þolir ekki að það sé...