Ok, ég ætla bara að byrja hérna, nenni ekki að fara alveg neðst því þá fer þetta allt í kássu, þýðir samt ekki að ég sé að svara þessu svari, ég las allt eftir þig í þessum þræði og er að svara því öllu, semsagt heildarmyndin. Ég ætla að biðja þig um að gleyma bara í smástund, bara eins og þessar sekúndur/mínútur sem það tekur þig að lesa þetta svar því sem fólk kallar rökhugsun og vísindi, ok ef þér tekst það þá langar mig að ræða eitt við þig. Þetta er opin spjallsíða það er alveg rétt, en...