Ef að þið mættuð ráða, hvernig væri heimurinn? Hvernig væru t.d. samskiptin ykkar við hitt kynið? Hverjir réðu í samfélaginu? Hverjir væru dómar við kynferðisafbrotum t.d.? Bara allt saman, ef að þið gætuð breytt öllu og haft það eins og þið viljið nákvæmlega, hvernig yrði það? Minn heimur: Samskipti milli fólks væru öll hrein og bein, fólk segði bara strax nei ég er ekki að fíla þig og þar með er það búið. Karlmenn hefðu meira að segja um það hvernig sambandi er háttað, konan fengi ekki að...