Mig vantar lag. Íslenskt lag til þess að vera nákvæm. Það sem ég man úr því hljómar svona: “…hún á augu, hún á sál, hún á fallegt fingramál” “…barnið ó barnið, kenndu okkur mál þitt, kenndu okkur að skilja þig, kenndu okkur mál þitt” Í myndbandinu er lítil heyrnalaus stúlka að labba um íslenska náttúru og leika sér á rólóvelli m.a. Niðri í horninu er túlkur fyrir heyrnalausa. Og mig minnir að það hafi verið kona sem söng þetta lag. Þetta er það eina sem ég man, vantar þetta lag asap;)