Til að byrja með ætla ég að taka það fram að ég veit að það er bara janúar en ég vil hafa forskot á hlutina. Ok, ég er semsagt tvítug og stunda nám við HÍ, ég bý samt sem áður í Reykjanesbæ. Ég er strax farin að hugsa um það hvað ég eigi að gera í sumar, sem stendur eru um og yfir 2000 einstaklingar skráðir á atvinnuleysisskrá hér í Reykjanesbæ og ég býst ekki við því að þessi tala lækki ekki á næstu mánuðum, ég hef reynt án árangurs að leita mér að vinnu, sjoppum, fatabúðum, leikskólum,...