Allt í lagi, kannski er ég bara svona svakalega blind, en ég kíkti á forsíðuna og hérna(tilveruna)og finn enga tilkynningu um þetta. Hvað er þetta sem stendur við hliðina á sumum korkunum, (heitt). Er þetta til þess að sýna hvað er í heitum umræðum eða? Endilega útskýrið.. Og ekki hlæja ef að þetta er svo kannski beint fyrir framan mig, eða jú hlæjiði bara, en ekki framan í mig samt:)