Miðað við hvað menntun mín í sálfræði segir er þetta besta leiðin: Mamma/pabbi, má ég fá X! Rétt svar foreldra: “Nei” Hundsið svo alla hegðun barnsins sem viðkemur X ALGJÖRLEGA. Ekki skamma, jafnvel neikvæð athygli getur verið góð út frá sjónarhóli barnsins. Sýnið frekar áhuga á öllu öðru sem barninu gæti dottið í hug að segja eða gera, þá styrkið þið foreldrarnir rétta hegðun en önnur hegðun slokknar. ATH. Við þetta getur orðið svokallaður slokknunartoppur, þ.e. nöldur, grenj og fleira...