Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: Microsoft undir pressu...

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jamm ég tek undir margt af þessu. Ég er ekki Makka karl en ég varð ótrúlega hrifinn af MacOS X. Fínt stýrikerfi og allt mjög vandað.

Re: Resident Evil(Snilld eða.........................)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jamm. Fannst hún rétt svo sæmileg. Jójó-stelpan og tónlistin var það eina sem mér fannst í lagi.

Re: Microsoft undir pressu...

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það að nefna sjoppur er ágætt því það eru nefnilega ekki NEINAR tölvusjoppur sem bjóða notendum neitt stýrikerfi með stuðningi nema Win.

Re: hvaða skjákort skal velja ?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
HL var Q1 með viðbótum úr Q2. Síðan þá er mest allt af upprunalega platforminu horfið.

Re: Kóreumenn og hundakjöt

í Stórmót fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hvað var Idi Amin að meina þegar hann sagði ‘'þetta var góður maður’'? :)

Re: Resident Evil(Snilld eða.........................)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það hefur verið fjallað um þessa mynd áður. Hún er ekki mjög góð.

Re: Jón eða séra Jón?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hel***is Séra Jón….. :( Fær allt upp í hendurnar.

Re: Eitthvað mis ...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Gott hjá þér að prófa powertakkann. Það fatta það fæstir :) Það er ekkert hægt að gera nema að prófa hlutina einn í einu. Reyndu fyrst að endurtengja allt saman en síðan verðurðu að prófa CPU (að ég held), móðurborð og PSU eftir því sem þú kemur því við. Auðveldast er auðvitað að prófa PSU'ið vegna þess að tölvan sem þú prófar það í þarf ekki að vera það lík.

Re: smá hjálp :/

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Rólegur Artist. Ekki missa út þér tennurnar. Það er satt að upprunalegi Geforce 3 er á milli Ti 200 og 500 í hraða.

Re: Breyta dos í 861 til að fá íslenska stafi ?

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert í Command promtinu geturðu skrifað ‘'Edit config.sys’' eða bara opnað skránna í Notepad.

Re: Microsoft undir pressu...

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það sem þessi ríki eru að fá í gegn er að Windows verði ‘'Modular’'. Þeas. að hægt sé með góðu móti að komast hjá því að nota annað en MS forrit og stýrikerfið sé látið standa sér. Eins og er geta fyrirtæki ekki sett upp Windows á Outlook, IE, Media Player og fleiri forritum. Mér finnst það sjálfsögð krafa. MS hefur ennfremur verið gripið við ólöglegt athæfi og það er spurning um að þeir séu látnir fara að lögum eins og aðrir. Þannig hefur MS með ólöglegum hætti þvingað fyrirtæki til að...

Re: Kopar

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Einn að fara að smíða ofurkælingu?

Re: IBM, Maxtor eða WD?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég hef ekki heyrt það frá neinum nema JReykdal að 120GXP og 60GXP séu slappir diskar. Allir vita að 75GXP voru gallaðir en þeir eru heldur ekki í framleiðslu lengur. Ég mæli því áfram með IBM.

Re: ADSL og PPTP

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Sama hér. Hef notað þetta sama módem og router saman án nokkura vandræða.

Re: The Time Machine (2002)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
M'er fannst þetta ágæt mynd en það vantaði eitthvað upp á til að gera hana frábæra. 7/10

Re: ASUS?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
ASUS eru mjög góðir í öllu.

Re: Blade 2

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Nei þessi mynd var aðeins of léleg. Allur söguþráður svo vitlaus að það pirraði mann, og ég geri venjulega ekki miklar kröfur til slagsmálamynda. Ekki þess virði að fara á hana í bíó.

Re: ADSL og PPTP

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ertu viss um að þetta sé ráternum að kenna? Ég er forvitinn að vita hvort sambandið helst fullkomlega á hans. Ég hef lennt í svolítið svipuðum skít en það var bara lélegt samband. Ég hef sjálfur verið með Zyxel 310 og hef aldrei lennt í þessu. Þú gætir kannski fundið setup sem þú veist að virkar hjá einhverjum öðrum. Ég hef því miður ekki aðgang að þessum sem ég var með lengur.

Re: ADSL og PPTP

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég ákvað að svara ekki vegna þess að Hatri kemur ekki með neinar upplýsingar um hvernig router hann er með. Linux box? Win 2000 box? Zyxel 310? Það er ekkert hægt að svara þessu án þess að vita eitthvað meira.

Re: örgjafaviftur

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Það er ekki neitt til sem heitir örgjafaviftur. Örgjafar eru menn sem eiga við þann krankleika að stríða að gefa allt frá sér. Þeir þurfa engar viftur. Stundum ef þeir búa í heitum löndum er hægt að láta þá fá blævængi ef það er heitt en venjulega gefa þeir þá bara líka frá sér. Vesalings greyin :(

Re: Skrifaði þetta fyrir rúmmlega viku.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
NW er gerður í 1,6; 1,8; 2,0 og 2,2 GHz. Talan 512 gefur til kynna að þetta sé NW því hann er með 512kb L2 minni en Willamette er með 256kb. Þetta er rangt hjá þér Kahuz.

Re: Donnie Darko

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
Skrítin mynd. Ég veit eiginlega ekki hvað mér á að finnast um hana, en ég er viss um að það þyki hún ekki allir góð. Svolítið svona nýju fötin keisaranns. Enginn tilbúinn að segjast ekki hafa fundist hún góð vegna þess að þeir botnuðu ekkert í henni og vilja ekki sýna það. Málið er bara það að það er enginn botn í henni. 7,5/10

Re: Resident Evil (2002)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum
6,5/10 er eiginlega of góð einkunn, en ég skal gefa hana vegna tónlistarinnar.

Re: Tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Tæknibær hefur ekki reynst vel, ef eitthvað er að merkja þennan kork. Líklega sú búð á eftir BT sem mest er kvartað yfir. Þeir eru samt ótrúlega ódýrir stundum.

Skrifaði þetta fyrir rúmmlega viku.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Skrifaði þetta fyrir rúmmlega viku. Ég myndi bara spara mér á þeim stöðum sem ég bendi á og fá mér t.d GF2 MX í stað Radeon kortsins og kaupa ódýrari skrifara. —————————————————- Tilv: P4 1.6G 400M SCT478 512 R 20.499,- -> www.tb.is *Þetta verð er 6000 kalli ódýrara en annarsstaðar. Getur verið að þetta sé vitlaust verð. Viftan fylgir. Passa að þetta sé Northwood (0,13micron, 512kb L2). ASUS P4T-E, Socket 478, Intel 850, 5xPCI, 4xUSB, 4xRIMM AC97 hljóðkort 26.306 kr -www.bodeind.is 256MB...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok