Það að kaupa ferðatölvur er að mörgu leyti einfaldara en að kaupa borðtölvu. Þú verður að treysta á góð merki í þessum flokki. Lélegri framleiðendur eiga það til að setja borðtölvubúnað í ferðatölvur og reyna fleiri trix til að halda verðinu niðri sem þeir komast ekki upp með í borðtölvum til lengdar. ASUS er ágætis merki og meira ‘'bang for buck’' en Dell, IBM og HP. Í útlöndum eru þau merki að selja út á þjónustu en á Íslandi er hún nokkurnveginn jafn slöpp hjá öllum. Ég myndi líka skoða...