Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: Hvar er besta að............

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Newegg.com selur ekki utan US. Ekki einu sinni til Kanada.

Re: LESTU! Islömsk hryðjuverkasamtök myrða EIGIN börn!

í Deiglan fyrir 23 árum
Ég las þessa heimasíðu og fann ekkert um að þeir myrði eigin börn. Þeir eru líka að tala um 18-23 ára menn.

Re: Veit einhver hvaða læsingu Skífan setur á geisladiskana?

í Hugi fyrir 23 árum
Stillingar og upplýsingar um Key2Audio. <a href="http://www.cdmediaworld.com/hardware/cdrom/cd_protections_key2audio.shtml">[http://www.cdmediaworld.com/hardware/cdrom/cd_protections_key2audio.shtml</a

Re: Emerson aftur til englands?

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Kellingin hans vildi ekki búa í Englandi.

Re: Hjálpa með val á móðurborði...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ég hef bara allt annað en góða reynslu af MSI. Þeir eru frægir fyrir að gefa móðurborð með nýjum kubbasettum fyrstir út. Venjulega böggað drasl. Aukahlutir hjá þeim eru líka yfirleitt alltaf úr lægsta gæðaflokki. Þeir geta kannski klúðrast í gegnum kubbasett sem eru orðin sæmilega stabíl eins og 266A og KT333. Ég tala af þó nokkurri reynslu.

Re: bestu partarnir í dag?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Hvar fannstu DRV5 Rx7?

Re: bestu partarnir í dag?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Það er ekki mikill verðmunur á Rambus og DDR. Mér finnst tilgangslaust að fara í DDR fyrir Intel örgjörfa nema að menn ætli að hafa einhver ósköp af PCI kortum.

Re: bestu partarnir í dag?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
GF3 500 er mun dýrara. Þá myndi ég frekar mæla með GF3 200.

Re: bestu partarnir í dag?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Já. Það er ekki hægt að eyðileggja þessa örgjörfa með yfirklukkun og eina sem hann þarf að gera er að hækka FSB.

Re: Svoldið sem Sharon sagði árið 1956

í Deiglan fyrir 23 árum
Sumt af því sem hann var að linka á er alveg rétt. Hinsvegar verður að taka svona gríðarlegastóra bók eins og Talmud með smá fyrirvara. Hún er nefnilega stundum í mótsögn við sjálfa sig. Sumt af því sem fram kemur um að það megi fara illa með heiðingja er alveg rétt. Sumt af því á aðeins við fólk sem trúir ekki á Guð en ekki Múslimi eða Kristna. Flestir Rabbínar eru reyndar á því að Múslimir séu betur trúaðir en Kristnir því við erum að þeirra áliti skurðgðadýrkendur. Þá sérstaklega...

Re: Svo virðist sem IDF sé að pínta fanga

í Deiglan fyrir 23 árum
Það er löglegt að pynta fanga í Ísrael. Það kom upp dómsmál fyrir 5 árum þar sem Ísraelskur Drúsi kærði pyntingar á Palestínumanni sem þá var í haldi. Gefin var út bráðabirgðaskipun sem bannaði pyntingar og hún stóð í tvær vikur þangað til að dómstólar komust að því að það væri á anda Talmud að pynta óvini. Nota bene: Trúarrit Gyðinga eru jafngild stjórnarskrá í Ísrael.

Re: Skífan læsir geisladiskum

í Deiglan fyrir 23 árum
Það er spurning hvort þeir meiga gefa út diska sem skemma tæki sem eru til þess gerð að spila þá. Ég held að það sé eins hérna og í US að það má taka öryggisafrit af tónlist.

Re: Bara Ísraelum að kenna?

í Deiglan fyrir 23 árum
Camp David var ekki góður samningur fyrir Palestínumenn. Þeir hefðu gert palestínu að kryppluðu ríki án vatnsréttinda, eigin hers, án landamæragæslu, án aðgangs að höfnum, án yfirráða yfir nema 70% af vesturbakkanum, án vegs milli Gasa og vesturbakkans. Þar að auki átti að Arafat að samþykkja samning sem hefði brotið alþjóðalög, því ekkert gefur honum leyfi til að semja um að Palestínumenn hafi ekki aðgang að heimkynnum sínum. Það má ekki samkvæmt alþjóðalögum stunda þjóðernishreinsanir né...

Re: Nauðgunarrannsóknum ábótavant!

í Deiglan fyrir 23 árum
Ég þekki til tveggja mála þar sem ég er nokkuð öruggur um að ég þekki til tveggja mála þar sem saklausir menn hafa verið dæmdir fyrir nauðgun. Annað er reyndar kennt í lögfræðinni í HÍ sem dæmigert verjenda-klúður. Svo þekki ég eitt dæmi af manni sem var ákærður af stelpu um nauðgun sem hann var saklaus af. Það vildi nefnilega þannig til að hann var hinu meginn á landinu. Ég sat í flugvél með honum til Reykjavíkur innan við klukkutíma áður en hann átti að hafa nauðgað þessari stelpu. Hún...

Re: bestu partarnir í dag?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
P4 1.6G 400M SCT478 512 R 20.499,- -> www.tb.is *Þetta verð er 6000 kalli ódýrara en annarsstaðar. Getur verið að þetta sé vitlaust verð. Viftan fylgir. Passa að þetta sé Northwood (0,13micron, 512kb L2). ASUS P4T-E, Socket 478, Intel 850, 5xPCI, 4xUSB, 4xRIMM AC97 hljóðkort 26.306 kr -www.bodeind.is 256MB RAMBUS vinnsluminni PC800 14.200 kr. x2 = 28.400 kr. -> www.isoft.is *Athuga að þetta verður að vera gott minni. Minnið verður takmarkandi þáttur í yfirklukkun. Aðrir eru með aðeins dýrara...

Re: vil kaupa daoc

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Kemur í BT á morgunn.

Re: Hjálpa með val á móðurborði...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Draumurinn er <a href="http://www.asus.com.tw/mb/socketa/a7v333/overview.htm“>ASUS A7V333</a>. Það kostar 30.000 hjá Boðeind. Það er með ágætis hljóðkorti, Firewire, USB2, 333MHz minnisbus og COP (hitavernd fyrir örgjörfann). Aopen kort eru mjög góð. Ef þú færð það ódýrt myndi ég skella mér á það. Þú skalt líka skoða <a href=”http://www.tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=16&id_sub=406&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MB Shuttle AK35GTR">Shuttle AK35 hjá Tolvuvirkni.</a>...

Re: hiti á cpu...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
<a href="http://www.asus.com.tw/mb/socketa/a7v333/overview.htm">ASUS A7V333</a

Re: ADSL Router?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Þú getur fengið Zyxel rátera hjá Simnet fyrir lítið. Þeir eru ‘'stand alone’' eða sambyggðir módemi. Ég hef reynsly af 310 Zyxel og hann var að virka fínt fyrir mig.

Re: Svona á þjónusta að vera , og ekki skemmir verðið.

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Kann að vera að hann hafi verið að setja upp stýrikerfi sem hann hélt að eigandinn ætti.

Re: IDE/ATAPI to USB interface?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Var það þá ki USB2 eða Firewire þá?

Re: Verð og gæði geisladiska

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Takk fyrir að benda á Emtec. BASF diskarnir eru þeir bestu sem ég hef notað. Gott að vita hvað þeir heita núna.

Re: hvort er betra?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Alls ekki slæmt. GF2 Pro er það ekki heldur þannig að þetta er ekki þess virði.

Re: hvort er betra?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Ekki þess virði. Bæði eru tvíkuð Geforce 2 kort.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok