Hvað mundir þú segja ef einhver bakkaði alltaf bílnum sínum í staðinn fyrir að keyra hann venjulega? Mundirðu ekki benda honum á að bíllinn vikar betur ef þú keyrir hann áfram? Hvað ef hann hrækir síðan framan í þig fyrir að benda honum á það, mundir þú hjálpa honum aftur? Gaur, mér finnst hegðun þín hérna ekki beint þroskuð, fólk reynir að hjálpa þér en þú kemur bara með bögg á móti, og í staðinn fyrir að fara á netið og leita að augljósustu spurningunum þá kemurðu með endalausar spurningar...