Migrunar að þú vitir nákvæmlega hvað hann er að segja en, ég ætla samt að útskýra það. Já, við erum dýr en við erum dýr sem höfum nægar gáfur til að hafna hvötum og taka ákvarðanir út frá rökum en ekki líffræði. Þó hefn sé vissulega sterk hvöt er hún ekki endilega rétta leiðin, hvernig væri heimurinn ef ekki fyrir fyrirgefningu (ég er ekki að segja að það eigi að fyrirgefa Saddam, þetta er pínu offtopic)