Nei það er ekki mælikvarði á þróun en eins og þú segir þá eru þetta eiginleikar sem við höfum sem eru langtum betri en að geta sérhæft sig í því að lifa af í sérstökum aðstæðum eins og hverum. Flest dýr eru mjög háð umhverfi sýnu, maðurinn getur lifað bæði á köldum og heitum stöðum með því að hafa fundið upp klæði, við getum kafað á meira dýpi en flest dýr, við getum flogið (jafnvel út í geim sem engu öðru dýri hefur tekist), ef við meiðumst þá höfum við líftækni á meðan dýr sem t.d...