Rannsóknir sýna einmitt að börn sem eru flengd fái minna sjálfstraust á uppvaxtar sem og fullorðis árum. Minni framtakssemi við hræðslu um að gera rangt og opna sig minna fyrir manneskjum í lífinu. Engar refsingar á börnum leiða til nákvæmlega engis aga, sjáðu ungu kynslóðina í dag, þau sína enga virðingu eldra fólki. Það sem þú kallar að opna sig fyrir manneskjum gera þau með að rífa kjaft við eldri manneskjur og verða súper sjálfstæð sem sumir kalla gott en hver veit, þau vilja fullorðnast...