Efni “breytast” ekki í orku, þau hvarfast og afurðin er orka. Sólin breytir Vetninu í Helín og afurðin er orka, en efnin hverfa ekki, annars væri sólin alltaf að minnka þangað til hún væri að engu? Endilega leiðréttið mig ef ég er að bulla. Bætt við 10. desember 2006 - 01:07 Andefni er annað mál þar sem það bókstaflega eyðir efni, en ég fyrir utan mitt svið núna þannig að…