Mig vantar góðan kondenser mæk, til að taka upp kassagítarinn í heima“stúdíóið”, það er svona það eina nauðsynlega sem mig vantar. Er samt mikið að spá í að skipta út mögnurum og fá mér alvöru lampa magnara, þá er ég, eins og þú, að spá i Tiny Terror, einnig koma þessir venjulegu lampamagnarar til greina, Peavey Classic eða Fender Deluxe/Deville, draumirinn væri að sjálfsögðu AC30 en það er of þungt fyrir budduna. Síðan er maður alltaf að kikja eftir góðum dílum á effektpedala, á aldrei of...