Já í listum, en minna virðist fara fyrir þessum suður evrópu ríkjum í ritlist. Eini ítalski rithöfundurinn (nútíma) sem mér dettur í hug í augnablikinu er Darío Fo, nobelsverðlaunahafi. Í dag er Kaninn stærstur, og hefur verið það sennilega allt frá síðari hluta 19. aldar, frá Mark Twain og upp úr. Steinbeck, Allan Poe, Faulkner, Hemmingway, Kerouac og svo mætti lengi telja.