Já, það er sanngjarnt, því þið fáið það skatt til baka í gegnum trúfélagið. Sá skattur er þið greiðið nýtið þið í gegnum trúfélagið. Afhverju á að leggja sérstakan trúfélagsskatt á þá sem ekki tilheyra trúfélagi? Ég hef einhvern vegin á tilfinningunni, að ef þessi væri breytt, það er að segja að menn þyrftu ekki að borga trúfélagsskatt ef þeir tilheyrðu ekki trúfélagi, og síðan því að fólk skráist sjálfkrafa í trúfélag móður að þá mundi fjöldi fólks sem skráð er í Þjóðkirkjuna hríðfalla. Það...