Strawberry Fields er bara eitthvað sýrupopp, einfalt stef spilað á hljómborð eða orgel og sýrutexti sunginn yfir, alls engin snilld…textinn er hins vegar góður. Imagine er síðan náttúrulega eitt ofmetnasta lag í heimi, hvað spilar hann tvær nótur á píanóið í öllu laginu, þvílíkar lagasmíðar. Paul McCartney er tildæmis langtum betri lagahöfundur en Lennon, nema hann kann bara ekki að semja kúl texta og er helst til hallærislegur. Ég er ekki að segja að hann sé lélegur en að bera hann saman...