Það er vel hægt að svíkja undan skatti, fá borgað svart eða þar eftir götunum. Þú ert ríkið, hér er lýðræði, lýðurinn (fólkið) ræður, fólkið er ríkið og ríkið er fólkið (eða þannig ætti það allavega að vera), þú getur ekki rænt sjálfan þig. Ef þér finnst ömurlegt að borga skatt og finnst hann pína að þá er ekki ríkið að ræna af þér, heldur eru það samlandar þínir, restin af fólkinu, ríkið er bara böðullinn, en fólkið er dómari og kviðdómur. Ég er alveg til í það að breyta skattkerfinu, en að...