Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Má vitna í fyrirlestra?

í Sagnfræði fyrir 17 árum
Fyrirlestrarinn hefur væntanlega notað einhverjar heimildir sjálfur við gerð fyrirlestursins, það er náttúrulega alltaf ákjósanlegast að vera sem næst frumheimildunum.

Re: Team of the season

í Manager leikir fyrir 17 árum
Þetta er svo fáranlegt. Lið tímabilsins og hæsta meðaleinkun er 7,45 og þar af eru 4 undir 7 í meðaleinkun. Einkanakerfið er þroskaheft í þessum leik, nánast ómögulegt að fá hærra en 8 í einkun, hvað þá 10.

Re: White Power!!!

í Tilveran fyrir 17 árum
ávallt…

Re: White Power!!!

í Tilveran fyrir 17 árum
Það er ekki merkjanlegur erfðafræðilegur munur á mannfólki, við erum sama tegundin, Homo Sapiens Sapiens, það er bara ein tegund af mönnum, þær eru ekki tvær og ekki þrjár. Það eru til mismunandi tegundir af hundum, en ekki mönnum.

Re: White Power!!!

í Tilveran fyrir 17 árum
Við erum öll einn kynþáttur…

Re: White Power!!!

í Tilveran fyrir 17 árum
Gyðingahatur er ekki rasismi. Gyðingdómur er trúarbragð, ekki kynstofn eða þjóð.

Re: White Power!!!

í Tilveran fyrir 17 árum
Kínverjar voru Evrópumönnum fremri á öllum sviðum mannlífs, svona kringum miðaldri minnir mig, en síðan drógu þeir sig til baka og lokuðu sig af. Sannarlega eru hof Inka og Azteca í Ameríku stórkostlegri en margar byggingar hins hvíta kynstofns.

Re: Ravu Shankar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Var einmitt að grafa upp einhvern best of disk sem ég keypti fyrir löngu síðan en aldrei hlustað á um daginn, virkilega skemmtilegur músíkant.

Re: Lengstu löginn

í Tilveran fyrir 17 árum
Topp fimm Atom Heart Mother - Pink Floyd - 23:44 Echoes - Pink Floyd - 23:32 Dark Star - Grateful Dead - 23:07 Tarkus - ELP - 20:42 Revelation - Love - 19:03 En ef við tökum lengsta verkið er það Cassandra Gemini með Mars Volta sem er 32:38 en er þó skipt niður 8 “tracks” á plötunni.

Re: Van der Sar í skógarferð

í Manager leikir fyrir 17 árum
Þá ertu að meina að taka bara upp úr leiknum sjálfum? Ekki að seiva leikinn og umbreyta síðan replayinu af leiknum?

Re: Van der Sar í skógarferð

í Manager leikir fyrir 17 árum
Það er lítil hugmynd sem ég hef verið að gæla svoldið við varðandi þessi replays af leikjum. Afhverjú útbýr SI ekki til eitthvða lítið og sniðugt forrit sem gerir FM notendum kleift að breyta upptökum af leikjum í meðfæri lega vídjó fæla, svo sem .wmv eða hvað sem þetta allt heitir. Það væri svo fáranlega sniðugt, og þá gæti maðru klippt þetta til og sýnt öðrum.

Re: dekka

í Manager leikir fyrir 17 árum
Í Player Instruction velurðu “Man Marking”…síðan geturðu sett hann á tight marking ef þú vilt að hann sé bara alltaf þétt ofan í honum.

Re: Ipswich á hraðri niðurleið

í Manager leikir fyrir 17 árum
Hætta að breyta taktíkinni svona oft

Re: dreymdi að ég væri móses :D

í Dulspeki fyrir 17 árum
Þú ert augljóslega hinn nýji messías gyðingja, þeir hafa beðið eftir honum ansi lengi. En passaðu þig bara, síðastu gaur sem sagðist vera messías þeirra var krossfestur.

Re: Hugdetta

í Gullöldin fyrir 17 árum
Ekki ef það eru fengnir einhverjir góða reynslu á gullaldartónlist til að sjá um þetta, einhverjir sem eru komnir lengra en Zeppelin og þesslags.

Re: Óheppinn....

í Manager leikir fyrir 17 árum
Þetta var líka svona í Shrewsbury leiknum mínum, í fyrstu umferð league cup, FA cop og JPT lennti ég alltaf á móti liði sem var deild fyrir ofan, komst reyndar áfram í League Cup og JPT en lennti strax aftur á liði sem var deild ofar og tapaði í bæði skiptin.

Re: slagsmál í bænum

í Tilveran fyrir 17 árum
Þú skilur greinilega ekki hvað “greindarvísitala” er. Greindarvísitala er að mestu óháð aldri.

Re: Besti Íslenski bankinn?

í Tilveran fyrir 17 árum
Hef ávallt hagað viðskiptum mínum við SPH (sem nýlega varð Byr) og er mjög sáttur.

Re: Svona á að runna FM 2008 í window

í Manager leikir fyrir 17 árum
En kann þetta einhver á makka?

Re: Hugdetta

í Gullöldin fyrir 17 árum
Ég styð frekar “Plata vikunar” heldur en “hljómsveit vikunnar” einfaldlega vegna þess að plöturnar eru mun fleiri og hitt mun verða þreytt frekar fljótt.

Re: YouTube the new Hollywood?

í Netið fyrir 17 árum
Það skiptir engu máli, það á samt að vitna í heimildir og útskýra, annað eru bara léleg vinnubrögð. Sérstaklega þar sem þetta graf er fengið af spænskri síðu og ég dreg í efa að höfundur lesi spænsku og skilji þar með út á hvað grafið gengur.

Re: Blús reglur...nauðsynlegt fyrir hvern þann sem vill syngja blús.

í Jazz og blús fyrir 17 árum
Haha, varstu fyrst að sjá þessa grein núna? Lisping Pinapple Fillmore Það er bara nokkuð töff upp á engilsaxneskuna líka.

Re: Vítisenglar

í Tilveran fyrir 17 árum
Nei ég er ekki að bera þetta saman, en ef það á að en það er sama prinsipp í gangi. Saga Vítísengla er blóðir drifin, nærri því, þetta er ekkert bara 40 karlir í miðlífskrísu að leika sér á mótorhjólum. Hafa verið lengi undir rannsókn hjá FBI og CIA í Bandaríkjunum fyrir ofbeldi, eiturlyfjasölu og annan viðbjóð.

Re: Vítisenglar

í Tilveran fyrir 17 árum
Sama ástæða og menn sem tengjast Al Kæda fá ekki að koma til landsins…þó þeir séu með hreint sakarvottorð.

Re: Haha smá æstur

í Manager leikir fyrir 17 árum
Vá Taffarell maður, var búinn að gleyma honum. Mikill meistari.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok