Nei, það er mikill misskilningur, þú getur fengið hjá öllum (eða allavega flestum) bönkum og sparisjóðum svona hálfkreditkort, það er að segja kreditkort án nokkurrar yfirdráttarheimildar (eða mjög lágrar), þannig að þú setur bara pening inn á kortið eins og debetkort en getur til dæmis notað það í netviðskiptum, ég hef átt svona kort í fleiri ár og nota það bara á netinu, ég get einfaldlega ekki gjaldfært meira á kortið heldur en inneignin á því segir til um, ef ég set á heimabankanum 5000...