Hvernig veistu að það sé enginn nemandi úr þessum skólum sem stendur sig betur en nemandi úr MR…kannski að MRingar standi sem betur að meðaltali, enda snýst MR eiginlega algerlega um náttúrufræðinám, hinir skólarnir sem þú nefndir gera það ekki, hvað þá Verzló, það er því fáranlegt að ætla að bera skólana saman, en ég er þó hundviss um að það eru einhverjir í MH, Kvennó eða Verzló sem eru betri í stærðfræði en einhver í MR.