Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Heimsendir Miðvikudaginn 10.September!?!?!?!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Stjórnvöl heimsins hafa hingað til ekki verið mikið fyrir það að vernda heiminn og íbúa hans…

Re: Hammondleikarar?

í Gullöldin fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Gleymir Garth Hudson félagi.

Re: Pæling um tegundir manna

í Heimspeki fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Málið er að ef þú horfir engöngu á DNA uppbygginu líkamans er ekki nægilegur munur á milli DNA hvítra og svartra svo hægt sé að tala um aðskylda kynþætti. Fólk er jú misjafnlega skilt hvort öðru, enda getur mismunur á DNA verið allt upp í 0,7%, en grunn munurinn sem er millri allra manneskja er 0,1%. Það er mikill munur, líffræðilega séð á heilum 2% prósentum, eins og þú sérð með simpansana. Landafræði getur haft áhrif á DNA, ef þú lifir í einangruðu samfélagi, í botninum á norskum firði til...

Re: Græjurnar mínar

í Græjur fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvernig er plötuspilarinn að virka? Mig langar í plötuspilara í græjurnar mínar og þessir virðast vera ódýrastir.

Re: Pæling um tegundir manna

í Heimspeki fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://science.education.nih.gov/supplements/nih1/genetic/guide/genetic_variation1.htm http://www.pbs.org/race/000_About/002_04-background-01-08.htm Ef þú tekur tvær manneskjur af handahófi er 0,1% munur á erfðaefni þeirra, þetta hlutfall hækkar ekki að lækkar ef þú tekur fólk úr sitthvorum hópnum. 85% af erfðafræðilegum breytum eru innan “hópa” (það er það sem þú villt kalla kynþætti). Hin 15% er hægt að útskýra með landfræðilegum og menningafræðilegum rökum. Það er fullkomlega eðlilegt að...

Re: Könnunin, ætti að leggja niður Y og Ý?

í Tungumál fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég legg til að við leggjum niður bókstafina i og í. Þeir eru bæði ljótir og óþarfir. Höfum bara y og ý, einfaldast.

Re: Getið þið...

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Össur, Actavis, DeCode (ÍE) eru svona stærstu nöfnin sennilega, ásamt bönkunum.

Re: Pæling um tegundir manna

í Heimspeki fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nú, hvernig þá? Sýndu mér fram á það og ég skal taka þig trúanlega.

Re: Dressmann lagið?

í Músík almennt fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Einu sinni notaði Dressmann lagið I'm A Man í flutningi Spencer Davis Group í auglýsingum hjá þér, ég veit ekki hvort þú ert að tala um það lag.

Re: Olympus E-400 með tösku, linsu og flassi til sölu.

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvað er skotnir margir rammar á hana?

Re: Pæling um tegundir manna

í Heimspeki fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mannkynið er ekki nógu erðafræðilega fjölbreytt svo hægt sé að tala um aðskildar tegundir eða kynþætti.

Re: vesen með geisladiska :(

í Apple fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ah ok, get því miður ekki hjálpað þér með það.

Re: vesen með geisladiska :(

í Apple fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ef þú ferð í System Preferences og velur CD & DVD menuið geturðu stillt hvað gerist þegar þú setur disk í drifið, gæti verið að þessar stillingar hafi einhvern vegin fokkast upp?

Re: Nýbyrjaður

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég var í “einkatíma”, við vorum tveir með kallinum. Annars veit ég ekki hvernig innri strúktúr skólans er en miðað við eigin reynslu er þetta þrepum ofar en GÍS.

Re: HEELP

í Bækur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
amazon.com

Re: Nýbyrjaður

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Gítarskóli Ólafs Gauks er mun betri en GÍS, allavega af minni reynslu, hann er reyndar pínu dýrari en alveg þess virði. Þú færð alvöru kennslu í GÓG, bækur og verkefni og allt, ekki bara útprentuð töb af netinu.

Re: Uppáhalds söngvarar/söngkonur?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Van Morrison Odetta Sandy Denny (Fairport Convention) Tom Waits Tim Buckley

Re: Nýji gripurinn

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er svona dásemd ekki að kosta hundruðir þúsunda?

Re: Nýji gripurinn

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Andskotinn, þetta er svaðalegt. Ég dýrka allt “natural”, soddan náttúrubarn í mér, ég vildi helst hafa börkin en á viðnum.

Re: Love - Forever Changes

í Gullöldin fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Tekið upp 2003 í Royal Festive Hall.

Re: Love - Forever Changes

í Gullöldin fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég meinti 7. Ég hef ekki séð þessa 2008 útgáfu, tékka á henni. Síðan á ég líka konsert útgáfu fra´2004 minnir mig, þar eru þeir í feiknastuði þó sjúskaðir séu, þetta var eftir að hann losnaði úr fangelsi.

Re: Love - Forever Changes

í Gullöldin fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ótrúleg plata. Ef fólk er eitthvað að pæla í henni mæli ég sterklega að það fái sér 2001 endurútgáfuna sem inniheldur 6 bónus lög, þar á meðal Your Mind and We belong Together og Wonder People, frábær lög. Þetta er svona plata sem maður hlustar á alla í einu. Fáranlegt að ekki séu komnar in RIP greinar fyrir Arthur Lee og Brian McLean.

Re: Trivia.

í Gullöldin fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nah, ég er Arsenal maður, þekkti markvörðinn, minnti síðan að það hefði verið rithöfundur sem héti sama nafni, wikipedia-aði það og það stóðst.

Re: Látið trúað fólk í friði!!!

í Dulspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þú ert alveg klassi félagi. “Ekki móðga kristið og gott fólk, allavega ekki með því að líkja því við geðvillingana sem trúa á huldufólk eða Stóra Spaghettískrímslið.” Það er nákvæmlega engin munur á að trúa á búálfinn Hannes eða hálfguðinn Jésú. Ef þú sérð það ekki er eitthvað að rökhugsuninni í þér, ekki í okkur hinum.

Re: Látið trúað fólk í friði!!!

í Dulspeki fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Magnús Skarphéðinsson? Bætt við 20. ágúst 2008 - 19:23 Síðan hefur fjöldi iðkennda ekkert með sannleiksgildi eða réttmæti trúar að gera.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok