Málið er að ef þú horfir engöngu á DNA uppbygginu líkamans er ekki nægilegur munur á milli DNA hvítra og svartra svo hægt sé að tala um aðskylda kynþætti. Fólk er jú misjafnlega skilt hvort öðru, enda getur mismunur á DNA verið allt upp í 0,7%, en grunn munurinn sem er millri allra manneskja er 0,1%. Það er mikill munur, líffræðilega séð á heilum 2% prósentum, eins og þú sérð með simpansana. Landafræði getur haft áhrif á DNA, ef þú lifir í einangruðu samfélagi, í botninum á norskum firði til...