Það væri nú ekki praktískt í öllum hitanum á Íslandi, en annars er ekki flott að sjá gauka í fötum sem fara ekki líkamsbyggingu þeirra. Föt eiga að vera þannig að þau fari líkamunum sem þau eru á, ekki samkvæmt einhverri tísku. Það fólk sem klæðist samkvæmt tískunni, en sú tíska sem er í gangi fer því ekki, því líður væntanlega ekki eins vel og annars og það sést. Núna er í tísku að klæðnaður sé ermalaus, ekki satt? Það fer mér álíka vel og ef súmóglímukappi myndi klæðast lífstykki. Ekki það...