Varðandi “Bram Stoker's Dracula.” Þá er hún ekki góð, það er ef maður hefur lesið bókina. Myndin er nær eingöngu skáldskapur frá upphafi til enda. Ég hef aldrei komist í að sjá gömlu myndirnar eftir Dracula (bókinni), en “Bram Stoker's” er svo mikið slakari en bókin, ef ég fengi að sjá mynd sem væri gerð almennilega eftir bókinni þá yrði maður hræddur og ánægður, en þessarri mynd er hreint út sagt hægt að líkja við helgispjöll. Til dæmis þá má minnast á það að Dracula var skrímsli, ekki...