Eldsneytið úr flugvélunum var ekki það eina sem brann, það voru líka húsgögn, pappír, veggir, fólk og allskonar dót. Stálbitarnir þurftu ekki að bráðna, þeir þurftu bara að hitna nógu mikið til að missa burðarþolið. Stál þenst út við hitnun. Um leið og ein hæðin féll niður, þá féllu hinar líka út af auka þunganum. Turnarnir duttu beint niður vegna þess að þyngdaraflið vísar beint niður (augljóst ég veit, en sumir eru of tregir til að fatta þetta). Þessar samsæriskenningar eru útúrsnúningar...