Auðvitað endurspeigla draumarnir það sem er að gerast í lífi manns, að einhverju leiti. Þú þarft ekki annað en að sjá einhverja kvikmynd, og þá gæti þig dreymt eitthvað um myndina næstu nótt. En það er ansi hæpið að halda því fram að draumar geti spáð fyrir um framtíðina, ég veit ekki alveg hvaðan sá mekanismi ætti að koma. Já, auðvitað getur maður sjálfur spáð fyrir einhverju, jafnvel ómeðvitað, og svo kannski dreymir manni það, en þá er ekki draumurinn sem spáði.