Ekki fá þér sjónvarp, fáðu þér frekar skjá sem er með fullt af inputtum, og þar á meðal component input, eins og til dæmis þennan sem er efst á þessari síðu (ég á þannig og ég get alveg sagt þér að hann er geggjaður): http://www.thor.is/?PageID=52 Þá geturðu tengt fullt af tækjum við skjáinn (notar component fyrir Wii tölvuna) og skiptir bara á milli með einum takka (getur líka haft mynd-í-mynd). En þetta er ekki sjónvarp, bara skjár, þannig að þú þarft að finna einhverja leið til þess að fá...