Eins og til dæmis Mozilla, ég nota reyndar Mozilla Firebird sem er léttari og betri útgáfa af Mozilla, Opera (ekki ókeypis). Það eru örugglega til fleiri browserar fyrir Windows en þetta eru þeir helstu. Mozilla (og örugglega líka Opera) er(u) þannig að þú getur valið hvort þú vilt fá popups eða ekki. Þú getur líka haft þannig að ákveðnar síður mega opna popups (ef popups eru nauðsynlegar til að einhver síða virki, sem er reyndar merki um gallaða og lélega síðu).<br><br><a...