Nú gilda ákveðin “markaðslögmál” í ættleiðingamálum. Það er t.d. blússandi eftirspurn eftir nýfæddum heilbrigðum hvítum strákum eða stelpum. Minni eftir “gulum”, minni eftir “dökkum”, minst eftir “svörtum” Hverfandi eftirspurn eftir svertingjum eldri en 5 ára, fötluðum eða veikum. Nóg til af þeim. Í USA er hommapar sem hefur verið aðeins í fréttum. Ríkir menn sem hafa þann sið að ætleiða dauðvona börn úr “inner city”. Með þessu veita þeir börnunum heimili, ást og umhyggju ásamt...