Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BigG
BigG Notandi frá fornöld 138 stig

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ó fyrirgefðu. Sem sagt alhæfingar annara en þínar eru rangar. Mikið rosalega er gott að vera hvítu

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ÞAÐ ER MIKIÐ AÐ ÞÚ VIÐURKENNIR ÞAÐ! “Alhæfingar eru sjaldnast réttar” Þannnig að þessi fullyrðin og alhæfing þín er þá sennilega ekki rétt? “Á þessari stundu þá eru negrarnir að gera það sem eðli þeirra segir - stela öllu sem þeir komast yfir og rúmlega það.” Og fyrst þú telur þig þekkja “eðli” svertingja ertu ekki til í að koma með stutta lýsingu (svona 100 orð) á eðli hvítra, gulra, gyðinga, katólskra og svo framvegis.

Re: Orð eiga að vera hlutlaus!

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Eru orð ekki hlutlaus þar til þau eru sett í samhengi? Þannig er guð hlutlaust en Guð ekki.

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Passar betur kannski þinni heimssýn. Hvernig er annars útsýnið undan hvítu hettunni? Og það eru þá líka gyðingar sem eiga BBC, RUV og Router?

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Black people loot, white people find?http://www.boingboing.net/2005/08/30/black_people_loot_wh.html og: But blacks weren't the only looters. A front-page photograph of looters that ran in the Sun-Times on Wednesday prominently showed a white or Hispanic looter looking directly at the camera as he carried away an armload of clothing apparently taken from a downtown store. http://www.suntimes.com/output/mitchell/cst-nws-mitch01.html Þannig að ALLIR sveritngjar eru slæmir en bara einstakir hvítir?

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Að leita heimilda í Nationalvanguard.org er eins og að reyna að lesa sig til um Gyðingatrú í “Mein Kampf”. Gefur frekar einhliða mynd.

Re: Heppni eða örlög? Íslenska konan fundin

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Alveg rétt. Leiðist bara þegar umræður fara í þá átt sem þú varst að stefna. Nettur og virðingaverður viðsnúningur hjá þér. Tökum allt typpatal úr þessu.

Re: Heppni eða örlög? Íslenska konan fundin

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
“Dyrlingur”. Veit ekki hvað gerist þegar þú ert með lim í munninum en flestir geta nú hugsað (og jafnvel huxað) á meðan. Kannski er bara ekki nóg víkingablóð í þér til að hafa ris og halda hugsun samtímis? Annars held ég að forskot okkar Íslendinga er etv. að almennt erum við meiri raunsæismenn en Bandaríkjamenn, m.a. vegna nálægðar við náttúruna. Hafandi sagt það þá þarf ekki annað en að fara í umferðina í Reykjavík eftir snjókomu til að sjá hversu veruleikafirrt við erum…

Re: árekstur, pirraður

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vá Skuggi. Núna er ég meiri markaðshyggjumaður en þú! Hvað á löggan (sem er kostuð af skattpening okkar) að gera með að blanda sér í einkadeilur tveggja einstaklinga? Menn setja sína skoðun á tjónaskýrsluna og kvitta hjá hvor öðrum. Sankar að sér vitnum, tekur niður nöfn þeirra og undirbýr sig fyrir deilur við tryggingarnar. Málið er að ef löggan kemur þá gerir hún nákvæmlega það: spyr ökumann A hvað hann telji hafa átt sér stað og síðan ökumann B. Þeir dæma ekki, neita ekki að trúa...

Re: árekstur, pirraður

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Veistu, ég held nefnilega að þeim beri ekki endilega skylda til að aðstoða þig. Eina sem ég fann er að kalla á lögreglu ef verður SLYS á fólki. En málið er að jafnvel þótt það sé ágreningur þá eigið þið að setja ykkar útgáfu af hvað gerðist á skýrsluna og kvitta. Ef þú ert með skjalfest og/eða vitni á að hinn bakkaði á þig og þú annaðhvort kyrrstæð eða að fara framm þá eru í 100% rétti. Hvar er bíllinn þinn tryggður? Á heimasíðu Sjóvá eru reglurnar sem þeir dæma eftir. Þar er þetta staðfest....

Re: hjálp

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
OK. Ultra klóka lausnin væri að segja þeim frá þessu en jafnframt að þú hafir misst tökin á fjöldanum. Þú hafir reynt þitt besta, m.a. rekið alla út að reykja og þrifið eins vel eftir eins og mögulegt var. Síðan rúsinan! Þegar þú sást hvert stefndir hafðir ÞÚ frumkvæði á að hringja í lögregluna til að rýma húsið. Með þessu sýnir þú heiðarleika, mátulega iðrun og úrræði til að grípa í taumana. Svo auðvitað þýkist þú hafa lært af þessu. Þar sem þetta er svo ultra gott ráð þá ætla ég að skamma...

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Af www.cnn.com: “We still have at least a thousand policemen out here trying to rescue people and take back the city. I don't know what's in their minds. I don't know what gives the others out here their adrenaline, what gives them their push.” On top of the burdens of law enforcement, officers have had to forage for food and water and even for places to relieve themselves. “Our officers have been urinating and defecating in the basement of Harrah's Casino,” Police Superintendent Eddie...

Re: Bill Gates og hungur

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ef við gerum ekkert gegn hungri mun málið leysa sig sjálft. Ekki að ég mæli með því á siðferðislegum forsendum.

Re: Bill Gates og hungur

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sem keyrir á Linux.

Re: Óeinkennisklæddar Löggur

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Skoðaðu 15. grein, 2 kafla lögrelulaga. Eins barnaverndarlög. Ágætt að kynna sér þetta áður en þú ferð að veita lögfræðiaðstoð.

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
En af hverju spyrðu ekki um tölfræðilegar sannanir/rökstuðning fyrir að þetta eru aðallega svertingjar sem eru að stela? Þetta með að í sjónvarpinu sjáist aðallega svartir er engan vegin “vísindalegt”.

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það er eitt sem aðgreinir þessa tvo staði frá New Orleans og það er efnahagur. Alment fylgir betri menntun hærri tekjum (og öfugt). Þannig held ég að fáfræði frekar en kynstofn orsaki þessa hegðun. Annars má líka benda á svona “samfélagslega samþykkta” múgsefjunarhegðan hér á landi. Hvað gerist árlega í Grindavík með brennuna? Síðast þegar ég fór þarna um voru flestir hvítir.

Re: Óeinkennisklæddar Löggur

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Samkvæmt Barnaverndarlögum ber lögreglumanni skylda að hafa afskipti af unglingi undir lögaldri ef hann brýtur útivistarreglur og/eða er ölvaður. Þannig að löggan var ekki að brjóta neinar reglur með því að hafa afskipti. Hefði forráðamaður verið með unglingnum hefði hann mátt vera úti. Kannski á hann bara að drekka með mömmu sinni? En rétt er að hann á heimtingu á að fá að sjá merki. Var það ekki perri í Kópavogi sem lokkaði stelpu í bílinn sinn með því að segjast vera lögga?

Re: Óeinkennisklæddar Löggur

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Var þetta pottþétt lögga? Yfirleitt er það félagsmátlastofnun (FÍT í Reykjavík) sem er með þetta eftirlit. Oftast er þó farið með unglinga sem eru eknir til lögreglunnar en það er annað mál. Hvað kom þér þó á óvart við að vera tekinn? Hélstu að það væri annar lögræðisaldur þarna?

Re: Óeinkennisklæddar Löggur

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hafa unglingar undir lögaldri ekkert betra að gera en að fara í sveitarfelag sem er um 40 km. í burtu og drekka sig fulla? Aumt líf.

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
http://factfinder.census.gov/servlet/SAFFFacts?_event=Search&geo_id=&_geoContext=&_street=&_county=new+orleans&_cityTown=new+orleans&_state=04000US22&_zip=&_lang=en&_sse=on&pctxt=fph&pgsl=010 Þarna er sennilega frumheimidin.

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Svar mitt er bara í samræmi við spurningu þina. Veit ekki hvernig þú starfar en ef ég hef skáldað þessar tölur færi ég annað en í rassin til að finna þær. Þessi tala með fáttæktina kom í RUV fréttum í fyrradag. Hvort það voru fréttir kl. 19:00 eða 22:00 man ég ekki. Man líka ómögulega hvort þeir sögðu 28% eða 38%, en þær eru nálægt 1/3 sem væri þá 33%. Hlutfall hvítra/svartra kom fram á cnn.com.

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þitt er valið hvort þú telur þá ekki hafa farið vegna heimsku eða vegna fátæktar. Alveg rétt ábending með að vantaði orðirð “val”. Er þetta ekki svona hæna eða egg spurning? Hvort eigum við að hjálpa þeim við aðlögun eða bara ætlast til að þeir aðlægist bara “sísona”?

Re: Svartir sýna sitt rétta andlit

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Dróg þetta bara úr rassinum á mér. Var reyndar að leita af mömmu þinni.

Re: árekstur, pirraður

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fyrst vondu fréttirnar: Eins og staðan er í dag þá hefðir þú þurft að hringja í 112 til að panta lögreglu. Þessir sem þú stoppaðir voru etv. fráteknir í annað verkefni. Þeir hefðu þó átt að leiðbeina þér um það. Góðu fréttirnar: Ef þú ert með skýrslu frá hinum þar sem hann viðurkennir að hafa bakkað á þinn bíl skiptir ENGU máli hversu langt hann bakkaði. Haltu þig við að þú varst kyrrstæð. Almenna reglan er að bíll sem bakkar er alltaf í órétti og bíll sem er kyrrstæður er alltaf í rétti....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok