Það er nánast útilokað að þú hafir valdið þessu. Ef þú geymdir hann út í bíl í allt sumar eða spilar bara í hitaveitukompunni þá er þetta hugsanlega þín sök - þ.e. hiti og raki geta orsakað þetta. Eins ef þú ert með einhverja grodda strengi, t.d. einangrunarvír… Átök við spilamennsku myndu etv. brjóta hálsinn eða losa hann frá búknum, en ekki sveigja. Til að það gerðist þyrftirðu að hafa sama átakið í svona 2-3 daga stanslaust. Það eru mestar líkur á að annaðhvort hafi viðurinn verið...