Má jafnvel einfalda: 13,58/1,1 Þú vilt vita eyðslu á 100 km. þannig að hverjir 100km er ein viðmiðunar “eining”. Ef þú ert búin að keyra 110 km. þá ertu búin að keyra 1,1 “einingu”. Sjálfur stútfylli ég tankinn. Geri það sjálfur til að vera viss um að ég sé með sama magn seinna. Núllstilli km. mælinn. Keyri slatta eða því sem næst klára tankinn. Þannig fær maður gott viðmið. Fylli á. Tek síðan eftirfarandi tölur: Á KM mæli (segjum 385km) Af bensíndælu (segjum 35,2l) Deili síðan 35,21/3,85 og...