Vandinn er ekki sá að alþingismenn hafi lágmarksmentun. Þeir eiga jú að vera fulltrúar þjóðarinnar og þar af leiðandi æskilegt að þeirra bakgrunnur sé þverskurður af henni. Vandinn er frekar að nú orðið hafa fæstir þeirra reynslu úr atvinnulífinu. Hafa ekki flakað fisk, rekið verslun, afgreitt, unnið á skrifstofu eða farið á sjó. Þannig eru þeir ekki í tenglsum við raunveruleika okkar plebbana á klakanum sem er nokkuð sama hvort rekið sé listhús eða ekki, en viljum gjarnan eiga afgang eftir...